Fréttatilkynning um tónleika − English below

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2024
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
þriðjudagskvöld 2. júlí 2024 klukkan 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 3000
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Sumartónleikaröðin í heild

Fyrri tónleikar og viðburðir

Freyr og Arnaldur
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna þegar hún er tilbúin.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Freyr Sigurjónsson í síma 834 1244

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

„Ómur úr suðri“
Sumar­tónleik­ar Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­son­ar hefj­ast næsta þriðju­dags­kvöld og telst þetta vera þrí­tug­asta og fjórða sumar­ið sem þeir eru haldn­ir. Eins og fyrr er höfuð­áhersl­a lögð á klass­íska tón­list í bland við nú­tíma­verk. Á þess­um sjö tón­leik­um sum­ars­ins má heyra all­ar kyn­slóðir tón­listar­manna flytja ákaf­lega fjöl­breytt úr­val tón­verka, þekkt verk sem óþekkt, og þó­nokk­ur sem heyr­ast í fyrsta skipti.
    Á fyrstu tón­leik­um sum­ars­ins, sem ber fyrir­sögn­ina „Ómur úr suðri“, leika þeir Freyr Sigur­jóns­son flautu­leikari og Arn­ald­ur Arnar­son gítar­leik­ari tón­list eftir ítalskt, austur­rískt og suður-Amerísk tón­skáld. Þeir Freyr og Arn­aldur eiga það sam­eigin­legt að hafa stund­að fram­halds­nám í Eng­landi, en unnið mest af sín­um starfs­aldri á Spáni.
Að loknu námi við Tón­listar­skól­ann í Reykja­vík stund­aði Freyr Sigurjóns­son fram­halds­nám við Royal North­ern Col­lege of Music (RNCM) í Manch­est­er undir leiðsögn m. a. Trevor Wye, William Bennett og Patricia Morris. Að loknu diploma­prófi árið 1982 var hann ráð­inn fyrsti flautu­leik­ari Sin­fóníu­hljóm­sveit­ar­inn­ar í Bilbao á Spáni og starf­aði þar óslitið í 40 ár. Freyr hef­ur leik­ið með hljóm­sveit­um og kammer­sveit­um víða um Evrópu og í Japan, bæði sem ein­leik­ari og fyrsti flautu­leik­ari til dæm­is með útvarps­hljóm­sveit­inni í Madr­id og kammer­sveit­inni Moskvu Virt­uosi. Í okt­ób­er 2020 flutti hann, ásamt Sin­fóníu­hljóm­sveit­inni í Bilbao, flautu­kon­sert Jóns Ás­geirs­son­ar sem tón­skáldið hafði sam­ið árið 1999 og til­eink­að Frey.
    Freyr er eftir­sótt­ur kenn­ari og hef­ur kennt á fjöl­mörg­um nám­skeið­um á Spáni og einn­ig Trinity Laban tón­listar­háskól­ann í Green­wich á Eng­landi. Sem pró­fess­or við J.C. Ar­riaga tón­listar­háskól­ann í Bilbao var Frey fal­ið að setja saman kennslu­skrá fyrir nám í þver­flautu­leik frá grunn­námi til út­skrift­ar á há­skóla­stigi.

Arnald­ur Arnar­son fædd­ist í Reykja­vík árið 1959 og hóf gítar­nám í Sví­þjóð tíu ára að aldri. Hann lærði síðan hjá Gunn­ari H. Jóns­syni við Tón­skóla Sigur­sveins D. Kristins­son­ar og lauk þaðan námi vorið 1977. Fram­halds­nám stund­aði hann á Eng­landi og á Spáni og voru helstu kenn­ar­ar hans Gord­on Cross­key, John Will­iams, George Hadj­inikos og José Tomás. Árið 1992 hlaut hann fyrstu verðlaun í XXI al­þjóð­legu „Fern­ando Sor“ gítar­keppn­inni í Róm og skipaði það, ásamt ein­leiks­tónleik­um á Lista­hát­íð í Reykja­vík sama ár, Arn­ald­i á bekk með fremstu tón­listar­mönn­um Ís­lands.
    Arnaldur hef­ur ­oft kom­ið fram á Ís­landi og hald­ið tón­leika víð­ar í Evr­ópu, Ástral­íu, Banda­ríkj­un­um og Suður-Ameríku. Síð­ustu fjóra ára­tugi hef­ur hann stund­að kennslu og ver­ið að­stoðar­skóla­stjóri við Escola Luthier de Música i Dansa í Bar­cel­ona. Hann hefur hald­ið nám­skeið í tón­listar­flutn­ingi víða um heim og setið í dóm­nefnd­um í al­þjóð­leg­um tón­listar­keppn­um. Undan­far­in ár hefur hann starf­að reglu­lega á Ís­landi við kennslu og tón­leika­hald.

Tónleikasíður safnins  á íslensku og ensku eru uppfærðar reglulega

Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum View in browser

Sigurjón Ólafsson Museum Summer Concerts

Sigurjón Ólafsson Museum
Tuesday evening,
July 2nd 2024 at 8:30 pm

Admission ISK 3000
at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Summer Concert Series 2024

Earlier concerts and events

Freyr and Arnaldur
A PDF version of the program (when ready)

Further information on this concert gives:
Freyr Sigurjónsson tel (354) 834 1244

Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. (354) 863 6805

Sounds from the South
Sigurjón Ólafsson Museum’s Summer Concerts Series will start its 34th summer cycle next Tues­day, July 2nd. The con­cert ser­ies feat­ure clas­sical and con­temp­or­ary mus­ic and have been a bench­mark for cult­ur­al act­ivity in Reykja­vík over the last dec­ad­es.
    In this first con­cert „Sounds from the South“ flut­ist Freyr Sigur­jóns­son and guitar­ist Arn­aldur Arnar­son will per­form works by Mario Castel­nu­ovo-Ted­esco, Franz Schu­bert, Celso Mach­ado and Máx­imo Diego Pujol. The per­form­ers, both Ice­landic, furth­er­ed their music stud­ies in Eng­land and upon grad­uat­ion have lived and work­ed in Spain.

Freyr Sigurjóns­son furth­er­ed his stud­ies in Manch­ester at the Royal North­ern Col­lege of Music. Among his teach­ers were Trevor Wye, Will­iam Benn­et and Patr­icia Morris. In 1982 Freyr be­came the solo flut­ist of the Bilbao Sym­phony Or­che­stra in Spain. He has perf­orm­ed with en­sembl­es and or­ches­tras all over Spain both as a solo­ist and as a guest princ­ipal flute, e.g. with Madrid Radio Or­ches­tra and the Mos­cow Virtu­osi. The Ice­land­ic com­pos­er Jón Ás­geirs­son wrote a con­cert for Freyr in 1999 which he per­form­ed in 2020 with the Bilbao Sym­phony Or­ches­tra.
    Freyr has held many master-class­es in Spain and in Eng­land, and as a profes­sor at the J.C. Arriaga Con­serva­tory in Bilbao he was com­mis­sion­ed to create a pro­gram for the flute stud­ies from grade one to university level.

Arnaldur Arnar­son was born in Reykja­vík in 1959. He has stud­ied mus­ic in Sweden, Ice­land, Eng­land and Spain with teach­ers and pro­fes­sors Gunnar H. Jónsson, Gordon Crosskey, John Will­iams, George Hadjin­ikos and José Tomás. After tak­ing the first prize in the XXI „Fern­ando Sor“ Inter­nat­ion­al Guitar Com­petit­ion in Rome in 1992 he has been con­sid­er­ed one of Ice­land’s fore­most in­stru­ment­alists.
    Arn­aldur has per­form­ed widely in Europe, Austr­alia, Lat­in Am­erica and the USA. The last four dec­ad­es he has been the co-prin­cip­al and guitar teach­er at the Luth­ier School of Music and Dance in Bar­cel­ona. He regu­lar­ly giv­es mast­er class­es and has been a jury memb­er in music com­pe­tit­ions around the world. Re­cently he has been teach­ing and giv­ing con­certs in his home country, Iceland.


These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats up to 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

fréttatilkynningu lokið / end of release