Fyrri sumartónleikaraðir LSÓ
  ≤1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
  1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007
  2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017
  2018 2019 2022 2023            

Aðrir tónleikar og fræðsluerindi á vegum safnsins
  2018 − haust
  2022 − vetur/vor
  2022 − haust
  2023 − vetur/vor
  2023 − haust

Ýmsir viðburðir á vegum safnsins
Laugarneshátíð 25. júní 2022
Listaverk í opinberu rými. Máþing haldið í safninu 19. nóvember 2022
Úr tvívídd í þrívídd. Listasmiðja fyrir 7−12 ára börn. Ágúst 2023


Sumar­tón­leik­ar LSÓ hafa verið haldn­ir í safn­inu frá opn­un þess 1988, fyrstu árin ekki reglu­lega, en ætíð á þriðju­dags­kvöld­um og nefnd­ust þá „þriðju­dags­tón­leik­ar“. Fljót­lega komst þó á það form sem nú er − að halda þá viku­lega yfir há­sumar­ið og nefna þá Sumar­tón­leika Lista­safn Sigur­jóns Ólafs­sonar. Hér að ofan er listi yfir alla tón­leika inn­an rað­ar­inn­ar og fylgja flestum þeirra efnis­skrár. Auk þess hafa ýms­ir leigt sal­inn og hald­ið tón­leika á eig­in veg­um. Sumar­tón­leik­ar féllu nið­ur 2020 og 2021 vegna far­sótt­ar.
    Haustið 2022 tók safnið upp þá ný­breytni að standa fyrir reglu­leg­um menningar­við­burð­um − tón­leik­um, flutn­ingi hljóð­rita og kynn­ing­um á sögu­legu efni − í sal safns­ins á Laugar­nesi. Fest voru kaup á vönd­uð­um hljóm­flutnings­tækj­um og mynd­varpa í þeim til­gangi. Við­burð­irn­ir eru í anda sumar­tónleik­anna, á þriðju­dags­kvöld­um og um klukku­stund­ar langir. Gert er ráð fyrir tveim­ur önn­um, haust­önn í okt­ób­er og nóv­emb­er ann­ars veg­ar og febrú­ar til apríl hins vegar.